Stundin
Stundin 10 Nov 2018
1
watermark logo

Downs - Erfiðara að berjast við kerfið en að eiga barn með Downs

 337 Flettingar

Viktor Skúli hefur búið í Danmörku, í Belgíu og í Tyrklandi á sinni stuttu ævi. Mamma hans, Sigurbjörg Hjörleifsdóttir, segir að það sem þau foreldrarnir höfðu mestar áhyggjur af eftir að Viktor fæddist hafi ekki ræst. Þeir hlutir hafi gleymst í gleði og amstri hversdagsins. Það sem minni hins vegar stöðugt á fötlun hans sé slagurinn við kerfið.
https://stundin.is/Fr4

Sýna meira
0 Athugasemdir sort Raða eftir

Facebook athugasemdir

Næsta myndband