Stundin
Stundin 08 Mar 2019
1
watermark logo

Haukur Hildarson var rekinn frá Icewear fyrir að benda á myndavélanjósnir

 17187 Flettingar

Verslunarstjóri Icewear í Þingholtsstræti benti yfirmönnum sínum á að þeim væri óheimilt að fylgjast með starfsmönnum í gegnum myndavélar. Hann var rekinn strax í kjölfarið án þess að fá ástæðu gefna upp. Tölvupóstar og skilaboð rekstrarstjóra staðfesta eftirlitið.

Sýna meira
0 Athugasemdir sort Raða eftir

Facebook athugasemdir

Næsta myndband