Stundin
Stundin 22 Jun 2019
1
watermark logo

Kristinn Hrafnsson: Blaðamennska eða aktívismi

 1243 Flettingar

Síðastliðið haust settist Kristinn Hrafnsson í ritstjórastól WikiLeaks, eftir að hafa helgað samtökunum stærstan hluta síðustu tíu ára. Kristinn ræddi við Stundina um Wikileaks-ævintýrið, andvaraleysi blaðamanna og almennings gagnvart hættu sem að þeim steðjar og söknuðinn gagnvart fegursta stað á jarðríki, Snæfjallaströnd, þar sem hann dreymir um að verja meiri tíma þegar fram líða stundir. Nánar í Stundinni: https://stundin.is/FCYn

Sýna meira
0 Athugasemdir sort Raða eftir

Facebook athugasemdir

Næsta myndband