Stundin
Stundin 30 Jun 2019
1
watermark logo

Þrjár kynslóðir gerðu upp Land Rover bíla

 452 Flettingar

Jens Fylkisson lagfærði gamlan Land Rover með aðstoð föður síns og sonar, þrátt fyrir litla reynslu af slíkum viðgerðum. Áhuginn á Land Rover hefur smitast til sonar hans sem hefur nú lært bifvélavirkjun.

Sýna meira
0 Athugasemdir sort Raða eftir

Facebook athugasemdir

Næsta myndband