Stundin
Stundin 24 Jan 2020
1
watermark logo

Chromo Sapiens

 1846 Flettingar

Á fimmtudagskvöldið var opnuð sýning Hrafnhildar Arnardóttur, Shoplifter, í Listasafni Reykjavíkur en verkið var framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins 2019 og vakti þar mikla athygli. Innsetningin er ein sú stærsta sem Hrafnhildur hefur gert en um 100 manns tóku þátt í framleiðsluferlinu, meðal annars rokksveitin HAM sem skapaði tónverkið. „Mig langaði alltaf til þess að skapa risavaxið umhverfi, einhvers konar flaumrændan sýndarveruleika sem umlykur fólk,“ segir Hrafnhildur.

Sýna meira
0 Athugasemdir sort Raða eftir

Facebook athugasemdir

Næsta myndband