Stundin
Stundin 22 Mar 2019
1
watermark logo

Nemendur Hagaskóla gengu fylktu liði í bæinn fyrir skólasystur sína

 10989 Flettingar

Stór hluti nemenda í Hagaskóla gekk út úr skólanum klukkan 9 í morgun, til að ganga saman að húsnæði Kærunefndar útlendingamála og Dómsmálaráðuneytis og afhenda 6000 undirskriftir sem safnað hefur verið til styrktar nemanda í skólanum, Zainab Safari, sem yfirvöld hafa vísað úr landi.

Sýna meira
0 Athugasemdir sort Raða eftir

Facebook athugasemdir

Næsta myndband