Stundin
Stundin 24 Dec 2018
1
watermark logo

Bræðurnir hafa beðið jólanna frá því í sumar

 1198 Flettingar

Tvíburabræðurnir Adam Eilífur og Adrían Valentín eru nýorðnir ellefu ára. Þeir eru báðir með dæmigerða einhverfu. Erill hátíðanna fer stundum illa í börn með einhverfu en aldeilis ekki í þá bræður. Þeir elska jólin og allt sem þeim fylgir.

Sýna meira
0 Athugasemdir sort Raða eftir

Facebook athugasemdir

Næsta myndband