Ske.is
04 Jun 2019
„Þetta er heilagt rými.“—Berndsen (Viðtal)
0
0
1630 Flettingar
In Tónlist
Nýverið leit SKE við í hljóðver tónlistarmannsins Berndsen sem er staðsett út á Granda. Eins og fram kemur í viðtalinu einbeitir Berndsen sér aðallega að kvikmyndatónlist um þessar mundir. Samdi hann t.a.m. tónlistina fyrir stuttmyndina Milli tungls og jarðar sem var valin besta mynd allra deilda hjá Kvikmyndaskóla Íslands í ár.
Sýna meira
0 Athugasemdir
sort Raða eftir
Facebook athugasemdir