Stundin
Stundin 25 Jan 2019
1
watermark logo

Astraea Jill og Amy Robertson um leyndarmálið

 5604 Flettingar

Í forsíðugrein nýs tölublaðs Stundarinnar er sögð saga íslenskrar stúlku, sem var send til Skotlands í fóstur vegna ótta móður hennar við að vera dæmd fyrir að eignast barn með kvæntum manni. Mæðgurnar voru alla tíð í nánu sambandi. Móðirin tók sér síðan fósturson, Júlíus Vífil Ingvarsson, síðar borgarfulltrúa sem nýverið var dæmdur fyrir peningaþvætti. Þegar hún lést fékk dóttir hennar engan arf, en Júlíus Vífill tók við eignum hennar. Afkomendur hennar leita nú sannleikans, en Júlíus Vífill verst umleitunum þeirra.

Sýna meira
0 Athugasemdir sort Raða eftir

Facebook athugasemdir

Næsta myndband