Stundin
Stundin 25 Dec 2018
1
watermark logo

Fórnaði sjálfri sér fyrir tvíburana

 7070 Flettingar

Læknar töldu útilokað að börnin gætu lifað meðgönguna af eftir að vatnið fór á sautjándu viku, en þeir þekktu ekki baráttuanda Þórdísar Elvu Þorvaldsdóttur. Þegar hún heyrði að eitt prósent líkur væru á að hægt væri að bjarga börnunum ákvað hún að leggja allt í sölurnar til að sigrast á hinu ómögulega. Þar með upphófst þrekraun Þórdísar Elvu sem lá hreyfingarlaus fyrir í 77 daga og oft var lífi hennar ógnað. En ávöxturinn var ríkulegur, því í dag eiga þau hjónin tvíbura. https://stundin.is/FCHZ

Sýna meira
0 Athugasemdir sort Raða eftir

Facebook athugasemdir

Næsta myndband