Stundin
Stundin 29 Nov 2018
1
watermark logo

Sigmundur Davíð: „Ég veit að þetta er rétt með sendiherrastöðuna“

 19614 Flettingar

Einræður Gunnars Braga Sveinssonar og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar veita ótrúlega innsýn í pólitísk hrossakaup og samtryggingu stjórnmálastéttinnar við skipun sendiherra. Hér má hlusta á vinina útskýra sendiherrakapalinn.

Sigmundur Davíð:
„Út frá þessu, af því að ég veit að þetta er rétt með sendiherrastöðuna. Ég nefndi þetta við Bjarna. Bjarni má eiga það, hann viðurkenndi þetta […] Bjarni fór út um víðan völl en niðurstaðan var sú að hann hefði fallist á það að ef þetta gengi eftir, þá ætti Gunnar inni hjá Sjálfstæðismönnum. […] Næsta skref var að hitta Bjarna með Guðlaugi Þór. […] Bjarni má eiga það að hann fylgdi málinu vel eftir. […] Guðlaugur Þór bara: Jájá, ef það er eitthvað sem þig vantar. […] Niðurstaðan var sú að Bjarni bara sagði okkur það, að nú leysið þið þetta. En hvernig á maður að bera sig að með að fylgja málinu eftir ef Guðlaugur Þór, utanríkisráðherra, hefur engan áhuga á að klára málið? En formaður flokksins er búinn að segja honum að hann eigi að klára þetta.“

Sýna meira
0 Athugasemdir sort Raða eftir

Facebook athugasemdir

Næsta myndband