Hringbraut
Hringbraut 10 Oct 2019
2
watermark logo

Tuttuguogeinn - Miðvikudaginn 9. október 2019 - Shakespeare verður ástfanginn og Stormfuglar

 605 Flettingar

Þjóðleikhúsið ræður ríkjum. Í fyrri hlutanum sjáum við viðtöl við aðstandendur sýningarinnar Shakespeare verður ástfanginn og síðan tók Snædís Snorradóttir púlsinn á gestum á frumsýningu verksins. Í seinni hlutanum ræðir Linda Blöndal við Einar Kárason sem að flytur verk byggt á bók sinni Stormfuglar, í Þjóðleikhúskjallaranum.

Sýna meira
0 Athugasemdir sort Raða eftir

Facebook athugasemdir

Næsta myndband