Stundin
Stundin 29 Nov 2018
1
watermark logo

„Stelpur eru að meirihlutanum talnablindar“

 24100 Flettingar

„En ég get sagt þér heilagan sannleika,“ sagði Anna Kolbrún á einum stað í upptökunni. „Strákar eru lesblindir eða bleslindir, hvernig sem þið viljið orða það, stelpur eru að meirihlutanum talnablindar.“

„Er það þess vegna sem þær vita ekki hjá hvað mörgum þeir sofa hjá,“ svaraði Gunnar Bragi.

„Þarna kom skýring,“ sagði Bergþór.

„Ég held að þetta sé rétt,“ bætti Sigmundur Davíð við.

Sýna meira
0 Athugasemdir sort Raða eftir

Facebook athugasemdir

Næsta myndband