Stundin
10 Nov 2018
Downs - Ekkert feimin við að berjast fyrir sínu
0
0
115 Flettingar
Lífið brosir við Halldóru Jónsdóttur. Hún er nýfarin að búa með ástinni sinni, vinnur á bókasafni eins og hana hafði alltaf dreymt um og hefur meira en nóg að gera í að sinna tónlist, keilu, leiklist og öðrum áhugamálum. Hún sættir sig ekki við að líf annarra sé metið verðmætara en hennar og telur að heimurinn verði fátækari ef af því kemur að fólk með Downs verði ekki lengur til.
https://stundin.is/Fr5
Sýna meira
0 Athugasemdir
sort Raða eftir
Facebook athugasemdir