Stundin
Stundin 29 Nov 2018
1
watermark logo

Þingmenn yfirgefa Klaustur Bar

 25190 Flettingar

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Miðflokksins, kallar eftir því að gripið verði til aðgerða gegn fjölmiðlum vegna frétta Stundarinnar og DV af orðaskiptum þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins á Klaustri Bar þann 20. nóvember 2018. Eins og fram kemur í fréttum Stundarinnar voru þingmennirnir háværir og fóru orðaskiptin fram í vitna viðurvist. Einn viðstaddra ákvað að hljóðrita samskiptin og sendi Stundinni upptöku. https://stundin.is/FCEE

Sýna meira
0 Athugasemdir sort Raða eftir

Facebook athugasemdir

Næsta myndband