Stundin
Stundin 29 Mar 2019
1
watermark logo

Magnea Guðný Ferdinandsdóttir matráður á Leikskólanum Reynisholti

 2080 Flettingar

Heilnæmar og hollar matarvenjur barna standa nærri hjarta Magneu Guðnýjar Ferdinandsdóttur, sem fyrir fjórtán árum fann ástríðu sinni farveg í starfi þegar hún réð sig sem matráð á Leikskólanum Reynisholti. Þar töfrar hún fram hina ýmsu grænmetisrétti og hreina fæðu sem falla vel í kramið hjá börnunum. Hún hefur helgað sig næringu ungra barna og segir aldrei of seint að breyta matarvenjum barna til góðs.

Sýna meira
0 Athugasemdir sort Raða eftir

Facebook athugasemdir

Næsta myndband