Mannlif
Mannlif 06 Sep 2019
0
watermark logo

Eyþór Arnalds á forsíðu Mannlífs

 3839 Flettingar

Eyþór Laxdal Arnalds, oddviti borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, hefur verið milli tanna fólks undanfarið eftir viðbrögð hans við grænkeravæðingu skólamáltíða. Minnihlutinn í borgarstjórn hefur líka fengið gagnrýni fyrir að vera á móti öllu sem meirihlutinn gerir án þess þó að leggja fram neinar tillögur um það hvernig hægt væri að gera betur. Eyþór er þó sallarólegur yfir þessu, segir þetta meira og minna á misskilningi byggt, fjölmiðlar fjalli nefnilega aldrei um það þegar fólk sé sammála.

Sýna meira
0 Athugasemdir sort Raða eftir

Facebook athugasemdir

Næsta myndband